Norbusang 2026
Kóramótið verður haldið í Kópavogi dagana 13.-17. maí 2026 og er skipulagt af UngíKór Íslandi. Dagskrá hátíðarinnar samanstendur af vinnustofum, tónleikum, kóræfingum og samveru. Opið er fyrir skráningu á mótið!
The festival takes place in Kópavogur, Iceland May 13th-17th 2026 and is organized by UngíKór Ísland. The festival programme consists of workshops, concerts, rehearsals as well as social activities. Registration for the festival is open!
Vinnusmiðjur
Á hátíðinni verður boðið upp á fjölbreyttar og skapandi vinnusmiðjur. Hér er hægt að lesa nánar um hverja smiðju fyrir sig og komast að því hvað myndi henta þínum kór best.
The festival offers a wide range of fun and creative workshops with Icelandic instructors. Here, you can get to know the workshop leaders and explore which sessions will best support and inspire your singers.
Dagskrá
Norbusang kóramótið hefst 13. maí með opnunarhátíð í Kópavogi. Dagskráin samanstendur af vinnusmiðjum, tónleikum og alls konar fjöri. Nánari dagskrá birt síðar.
The Norbusang Festival kicks off on Wednesday, May 13th, with an opening ceremony in Kópavogur.This will be followed by workshops, concerts, and social activities throughout the week. Full schedule is coming soon.
Kópavogur
Mótið fer fram í Barnaskóla Kársnes og Kársnesskóla. Þátttakendur geta gengið á milli gististaða, í vinnusmiðjur, í sund og á tónleikastaði.
The festival takes place in Barnaskóli Kársness and Kársnesskóli in Kópavogur, Iceland’s second-largest municipality, located just south of Reykjavík. Festival venues are within walking distance of each other and local amenities close by as well.
UngíKór
UngíKór – Landsamtök barna- og ungmennakóra á Íslandi heldur kóramótið. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef spurningar vakna. Netfang: ungikor@ungikor.is
UngíKór Ísland is the host of the festival this year. Feel free to contact us if you have any questions about the festival, or need any additional information. Email: ungikor@ungikor.is
